G8X Queer Resistance 2007 Germany

Come and get involved in queering up the resistance to the G8 summit(7-9 June), in north Germany. We have a "barrio" within the large activists camp in Reddelich, near Rostock, to make the camp more ... camp.-- ******************************************** XXXXXXXCOME AND VISIT US XXXXXXXXXXXXX IN THE QUEER BARRIO IN REDDELICHXXX ******************************************** contact: queersagainstg8@yahoo.fr more general info on the protest in different languages:http://dissentnetzwerk.org

Sunday, 18 February 2007

Andof gegn G8

Komið og takið þátt í andófi gegn G8 fundinum í norður Þýskalandi 7 - 9 júní. Sem stendur eru uppi hugmyndir um að setja á fót barríó (tjaldþyrpingu) í stóru mótmælendabúðunum sem settar verða upp.

Þaðan verða svo skipulagðar mótmælaaðgerðir sem taka mið af queer sýnileika.

Til stendur að setja á fót vikulangar þjálfunarbúðir í Berlín fyrir fundinn sem fæli í sér meðal annars vinnustofur og queer performans kvöld. Þessi síða verður uppfærð reglulega, tékkið á henni með jöfnu millibili.

Berlínarsellan heldur undirbúningsfundi 1. og 3. sunnudag hvers mánaðar í Betanien, Mariannenplatz 2, Kreuzberg, Berlin.